Tilboð á hótelum í þremur frábærum jólaborgum
Um þessar mundir er hægt að finna tilboð á hótelum í nokkrum borgum, akkurat á réttum tíma fyrir jólainnkaupin. Við skoðum sérstaklega þrjár uppáhaldsborgir Dohop-notenda og fundum afsæltti á hótelum...
View ArticleDohop – Besti flugleitarvefur í heimi
Dohop var valinn besti flugleitarvefur heims á World Travel Awards! Dohop hefur verið kjörinn “Besti flugleitarvefur heims” (e. World’s Leading Flight Comparison Website 2016) af World Travel Awards....
View ArticleAllt um hótelbókanir Íslendinga 2016
Íslendingar bókuðu alls 37.120 gistinætur á hótelum á Dohop árið 2016. Það er 101 ár af samfelldum svefni. Meðalhótelgisting Íslendinga er bókuð með 52-daga fyrirvara og meðaldvölin er 3.5 dagar....
View ArticleSvona sérð þú verðdagatalið á Dohop (og kemst ódýrt til útlanda)
Ef þú ert að spá í hvenær sé ódýrast að fara eitthvað á næstunni er gott að vita af þessu. Það er nefninlega þannig að á Dohop eru tvær leiðir til að sjá verð á flugi fyrir meira en bara einhverjar...
View ArticleÓdýr flug á ströndina frá Keflavík í sumar
Ef þú átt eftir að skipuleggja sumarfríið þá ættir þú að kunna að meta þessar tillögur. Þær eiga nokkra hluti sameiginlega: áfangastaðirnir eru við ströndina þar sem hafið er tært og frábært er að...
View Article23.866 skráðu sig til leiks fyrstu 16 klukkustundirnar
Ekki fer á milli mála að áhugi Íslendinga á ferðum um framandi slóðir í Asíu er gríðarlegur, eins og mátti sjá á samfélagsmiðlum í gær þegar fjöldi fólks deildi áhuga sínum á að fara þangað í ferðalag....
View ArticleHér eru ódýrustu flugin um páskana!
Hér eru ódýrustu flugin um páskana Hvernig væri að skjótast til London, Osló, Köben eða Parísar í smá páskafrí? Ef þig langar að krydda aðeins páskafríið í ár þá erum við með lægsta verðið á flugi...
View ArticleTil að auðavelda þér valið höfum við kortlagt vinsælustu áfangastaði...
Það er engin furða að Spánn sé vinsæll áfangastaður meðal ferðaglaðra Íslendinga. Framboðið á flugi til að komast í sólina er frábært og verðið hefur sjaldan verið betra. Að sama skapi er mjög auðvelt...
View ArticleViltu dekra við bragðlaukana á ferðalaginu?
Okkur á Dohop þykir fátt skemmtilegra en að ferðast og við viljum við borða góðan mat á milli þess sem við skoðum skemmtilega staði, förum í búðir og njótum andrúmsloftsins. Þegar kemur að því finna...
View ArticleNokkrir afbragðs áfangastaðir í haust
Ertu að spá í að fara í ferðalagi í haust en átt eftir að ákveða þig? Hér eru nokkrar tillögur um frábæra áfangastaði í Evrópu sem eiga það sameiginlegt að skarta sínu fegursta í haustlitunum....
View Article