Árið 2012 hefur verið gott, fyrir okkur og fyrir ykkur. Sjaldan (mögulega aldrei) hefur jafn mikið af flugi verið í boði til og frá Íslandi og í ár.
En hvert eru allir að fara? Þegar leitað er að flugi hjá Dohop skráist leitin í gagnagrunn hjá okkur og við getum í framhaldinu gáð hvert fólkið vill ferðast. Allt í allt eru þetta nokkur hundrað þúsund leitir að flugi, þannig að við getum með nokkurri vissu sagt hvaða borgir eru vinsælastar, eða öllu heldur eftirsóttastar, meðal Íslendinga.
Viljið þið vita það, ha?
Hérna eru þær, tíu uppáhaldsborgir Íslendinga, ásamt tenglum á ódýrt flug til þeirra:
10. Amsterdam
Ódýrt flug til Amsterdam á næstunni.
9. Berlin
Ódýrt flug til Berlín á næstunni
8. New York
Ódýrt flug til New York á næstunni
7. Barselóna
Ódýrt flug til Barselóna á næstunni
6. Orlando
Ódýrt flug til Orlando á næstunni (ekki fljúga 23. des!)
5. Bangkok
Ódýrt flug til Bangkok á næstunni
4. Osló
Ódýrt flug til Osló á næstunni
3. Alicante
Ódýrt flug til Alicante á næstunni
2. London
Ódýrt flug til London á næstunni
Og LANG-vinsælasta borgin meðal Íslendinga er…
1. Kaupmannahöfn.
Ódýrt flug til Kaupmannahafnar á næstunni
Jæja, hversu margar hafið þið heimsótt, og hvert á að skella sér næst?